Forsvarsmenn Framsýnar komu við í verslun Samkaupa í Mývatnssveit rétt fyrir jólin. Þar voru þau Helgi Aðalsteinn, Helgi James Price og Malina Luca að störfum. Þau voru ánægð með lífið og tilveruna, enda mikið að gera í versluninni fyrir jólin og því ekki yfir neinu að kvarta.