Dagbækurnar komnar

Dagbækur stéttarfélaganna fyrir árið 2022 eru komnar í hús. Félagsmönnum er velkomið að koma við á skrifstofunni og þiggja bækur.