Jólakaffið fellur niður í ár

Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu verða stéttarfélögin að fella niður árlegt jólaboð stéttarfélaganna á aðventu vegna sóttvarnarreglna heilbrigðisyfirvalda.