Aðalfundur Sjómannadeildar Framsýnar

Aðalfundur Sjómannadeildar Framsýnar verður haldinn miðvikudaginn 29. desember 2021 kl. 17:00 í fundarsal félagsins.

Dagskrá:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf
  2. Kjaramál
  3. Önnur mál

Að venju verður boðið upp á hefðbundnar veitingar á fundinum. Skorað er á sjómenn að fjölmenna á fundinn og taka þátt í umræðum um málefni sjómanna.

Stjórn Sjómannadeildar Framsýnar