Til hamingju með glæsilegan árangur

Völsungur varð á dögunum Íslandsmeistari í 1. deild kvenna í blaki eftir öruggan sigur á BF. Framsýn stéttarfélag er einn af stoltum styrktaraðilum Blakdeildar Völsungs.

(Hafþór Hreiðarsson lánaði okkur myndirnar sem fylgja með þessari frétt)