Flöggum í dag á alþjóðlegum baráttudegi launafólks. Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum munu hér eftir sem hingað til byggja á samtakamætti fólksins sem í þeim er á hverjum tíma. Gleymum okkur samt ekki í gleðinni og verum minnug þess að „allir dagar eru baráttudagar.”