Stjórn Framsýnar kemur saman til fundar fimmtudaginn 15. apríl kl. 17:00 ásamt stjórn Framsýnar- ung. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
1. Fundargerð síðasta fundar
2. Inntaka nýrra félaga
3. Málefni Flugfélagsins Ernis – áætlunarflug til Húsavíkur
-Fundur með forsætisráðherra
-Fundur með forstjóra Samkeppniseftirlitsins
-Fundur með Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
-Bréf til þingmanna
4. Ársfundur Lsj. Stapa
5. Málefni Húsasmiðjunnar
-Fundur með stjórnendum Húsasmiðjunnar
6. Fréttabréf stéttarfélaganna
7. Frumvarp um lífeyrissjóðsmál
8. Kjör trúnaðarmanns hjá Eimskip
9. Afmæli félagsins
10. Heimsókn forsetateymis ASÍ
10. Önnur mál
-Innleiðing á vinnutímabreytingum hjá ríki/sveitarfélögum
-Aðalfundur Orlofsbyggðarinnar á Illugastöðum
-Afmælishátíð