Á morgun, fimmtudag, stendur stjórn ASÍ-UNG fyrir OPNUM rafrænum viðburði þar sem rætt verður um barneignir, kostnað sem fylgir, hvernig núverandi kerfi virkar og hvað má betur fara. Viðburðurinn fer fram á Zoom. Framsýn hvetur, ekki síst unga félagsmenn, til að taka þátt í fundinum.
Hlekkur á Zoom: https://bit.ly/3aIPI1E
Hlekkur á FB viðburð: https://www.facebook.com/events/263427545302560