Launahækkanir hjá PCC

Samkvæmt sérkjarasamningi Framsýnar/Þingiðnar við PCC hækka laun starfsmanna fyrirtækisins um kr. 24.000 frá 1. janúar 2021. Eftirfarandi launatafla hefur tekið gildi:

Launatafla – gildir frá 1. janúar 2021

Framleiðslustarfsmenn

ByrjunE. 1 árE. 3 árE. 5 ár
Grunnlaun á mánuði365.681384.742394.272402.959

Iðnaðarmenn, ráðnir á grundvelli viðurkenndra réttinda til starfa í iðn sinni

 
ByrjunE. 1 árE. 3 árE. 5 ár
Grunnlaun á mánuði466.959492.096504.665513.044

Iðnaðarmenn með sveinspróf eða iðnmenntun sem PCC metur sambærilega, ráðnir til starfa í iðn sinni

ByrjunE. 1 árE. 3 árE. 5 ár
Grunnlaun á mánuði495.432522.277535.700544.649