Fyrir helgina setti Alþýðusamband Íslands í loftið sérstaka upplýsingasíðu fyrir þá sem misst hafa vinnuna, glíma við erfiðleika og vilja bæta stöðu sína á vinnumarkaði. Sérstök áhersla er lögð á að ná til útlendinga á íslenskum vinnumarkaði þar sem skortur hefur verið á greinargóðum upplýsingum fyrir þann hóp. Hér er hlekkur á vefsíðuna: https://www.asi.is/atvinnulaus/