Allt gert klárt fyrir veturinn

Hér má sjá Jónas Þorkelsson vera að skipta um peru í ljósastaur við fjölfarinn stíg á Húsavík, nánar tiltekið í námunda við Skrúðgarðinn við Búðará sem kemur sér vel fyrir veturinn sem er á næsta leiti.