Framsýn, Félag leikskólakennara og STH boða hér með til fundar með starfsmönnum Grænuvalla þriðjudaginn 6. október kl. 16:30 í fundarsal stéttarfélaganna.
Fundarefni:
- Ákvörðun Norðurþings að skerða kjör starfsmanna verulega
- Önnur mál
Mikilvægt er að starfsmenn fjölmenni á fundinn og taki þátt í umræðum og afgreiðslu fundarins.
Framsýn stéttarfélag
Félag leikskólakennara
Starfsmannafélag Húsavíkur