Andstæður í veðrinu

Meðan þoka var yfir Húsavík í gærkvöldi var sól og blíða fyrir ofan bæinn. Meðfylgjandi myndir eru teknar um miðnætti í gær fyrir ofan Húsavík og á Þeistareykjum.