Icelandair hotel bjóða upp á að nota gistimiða lengur

Icelandair hótelin hafa ákveðið að bjóða félagsmönnum upp á að nota stéttarfélagsmiðanna fyrir Icelandair hótelin 2019-2020 til 31. maí 2021 en hingað til hefur það ekki verið í boði yfir sumartímann.

Hægt er að kaupa gistimiðana á Orlofsvefnum okkar sem og á Skrifstofu stéttarfélaganna.