Stjórnarfundur á morgun, þriðjudag

Fundur verður haldinn í stjórn og trúnaðarmannaráði Framsýnar þriðjudaginn 19. maí kl. 17:00 í fundarsal félagsins. Að venju eru stjórnarmenn í Framsýn-ung velkomnir á fundinn.

Dagskrá:

 1. Fundargerð síðasta fundar
 2. Inntaka nýrra félaga
 3. Aðalfundur félagsins
  1. Aðalfundur
  2. Bókhald félagsins
  3. Ráðningarbréf endurskoðanda
 4. Aðgerðir Framsýnar á Covid tímum
 5. Gjaldþrot og greiðslustöðvarnir fyrirtækja á félagssvæðinu
 6. Kjaramál sjómanna
 7. Úthlutun orlofshúsa
  1. Úthlutun
  2. Samstarf við Dorado
  3. Sumarferð
 8. Viðgerðir á sumarhúsi í Dranghólaskógi
 9. Erindi frá stjórn AN
 10. Svarbréf ASÍ við bréfi félagsins um samstarf hagsmunaaðila
 11. Svarbréf SSNE við bréfi félagsins um starfsemi félagsins
 12. Fundur með forsvarsmönnum ASÍ
 13. Fulltrúaráðsfundur Lsj. Stapa
  1. Tilnefning á stjórnarmanni
 14. Félagsmannasjóður starfsmanna sveitarfélaga
 15. Aðalfundur Orlofsbyggðarinnar á Illugastöðum
 16. Aðalfundur Þorrasala
 17. Aðalfundur Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga
 18. Aðalfundur Þekkingarnets Þingeyinga
  1. Tilnefning á stjórnarmanni
 19. Samkomulag við sveitarfélögin um launakjör unglinga
 20. Önnur mál
  1. Tilkynning um tímabundna vinnslustöðvun hjá GPG
  2. Sjómannadagur
  3. Sjómannakaffi á Raufarhöfn