Formaður Framsýnar gestur Rauða borðsins – verkalýðsmál til umræðu

Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar var enn viðmælanda Gunnars Smára Egilssonar hjá Rauða borðinu. Rauða borðið er vefþáttur sem hýstur er á Facebook. Fleiri gestir voru í þættinum en auk Aðalsteins voru þar Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR og Ásta Lóa Þórsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilana.

Til umræðu var hrun ferðaþjónustunnar, viðbrögð stjórnvalda og fleira því tengt. Facebook notendur geta horft á Rauða borðið hér.