Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar var enn viðmælanda Gunnars Smára Egilssonar hjá Rauða borðinu. Rauða borðið er vefþáttur sem hýstur er á Facebook. Fleiri gestir voru í þættinum en auk Aðalsteins voru þar Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR og Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins.
Fyrir notendur Facebook er hægt að horfa á þáttinn með því að smella hér.