Stjórnarfundur verður í Framsýn mánudaginn 2. mars kl. 17:00 í fundarsal félagsins. Fjölmörg mál liggja fyrir fundinum. Auk stjórnar Framsýnar er stjórn Framsýnar-ung boðið að taka þátt í fundinum.
Dagskrá:
- Fundargerð síðasta fundar
- Inntaka nýrra félaga
- Aðalfundur félagsins
- Dagsetning aðalfundar
- Listi stjórnar og trúnaðarráðs
- Málefni aðalfundarins
- Kjarasamningur ríkisstarfsmanna
- Kjarasamningur fyrir starfsfólk hvalaskoðunarfyrirtækja
- Stofnanasamningar
- Kjör á trúnaðarmanni í mötuneyti Framhaldsskólans á Laugum
- Hrunabúð-viðgerð á stétt við útihurð
- Samningur við Völsung
- Erindi sem borist hafa félaginu
- Sjúkraþjálfun Húsavíkur
- Slökkvilið Norðurþings
- Stúlknakór Húsavíkur
- Karlakórinn Hreimur
- Orlofsbyggðin á Illugastöðum
- Önnur mál
- Fundarsalur Hrunabúð