Áætlað atvinnuleysi í Þingeyjarsveit

Ekki eru margar skráðir á atvinnuleysisskrá meðal íbúa Þingeyjarsveitar í lok árs 2019. Þar eru sjö skráðir atvinnulausir sem gerir 1,4% atvinnuleysi. Það er svipað og var í lok árs 2018 en þá var atvinnuleysið 1,8%.

Óhætt er að segja að atvinnuþátttaka sé mjög góð í Þingeyjarsveit.