Verkefnastjórnun – fyrstu skrefin

Þekkingarnet Þingeyinga heldur athyglisvert námsskeið um verkefnastjórnun 27. febrúar næstkomandi. Nánari upplýsingar eru í auglýsingunni hér að ofan.

Sérstök athygli er vakin á því að félagsmenn í Starfsmannafélagi Húsavíkur fá ókeypis á námsskeiðið.