Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar fundar

Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar kemur saman til fundar í fundarsal félagsins, fimmtudaginn 30. janúar kl. 17:00. Dagskrá fundarins er eftirfarandi.

 1. Fundargerð síðasta fundar
 2. Inntaka nýrra félaga
 3. Tillaga kjörnefndar lögð fram til afgreiðslu
 4. Aðalfundur Deildar verslunar- og skrifstofufólks
 5. Kjarasamningur sveitarfélaga
  • Kjör á formanni kjörstjórnar
  • Atkvæðagreiðsla
  • Kynningarfundir
 6. Kjaramál
  • Landsvirkjun
  • Ríkið
 7. Orlofsmál 2020
 8. Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga
 9. Kjaramál sjómanna-verðmyndunarmál
 10. Önnur mál