Aðalfundur Deildar verslunar- og skrifstofufólks innan Framsýnar verður haldinn í kvöld, fimmtudag kl. 20:00, í fundarsal félagsins. Skorað er á félagsmenn að mæta á fundinn og taka þátt í áhugaverðum fundarstörfum. Að sjálfsögðu verða góðar veitingar í boði.