Þingiðn styrkir Velferðarsjóð Þingeyinga

Þingiðn hefur samþykkt að veita Velferðarsjóði Þingeyinga kr. 50.000,- í styrk en sjóðurinn hefur undanfarið biðlað til einstaklinga, félagasamtaka, fyrirtækja og stofnana um fjárstuðning þar sem þörfin fyrir styrki til einstaklinga og fjölskyldna sem eiga fjárhagslega erfitt um jólin er umtalsverð um þessar mundir.