Viltu starfa fyrir Framsýn – Kjörnefnd við störf

Um þessar mundir er Kjörnefnd Framsýnar að störfum. Tilgangur Kjörnefndar er að stilla upp í trúnaðarstöður á vegum félagsins til næstu tveggja ára, frá og með næsta aðalfundi félagsins sem haldinn verður í síðasta lagi fyrir lok maímánaðar 2020. Hafir þú áhuga á því að gefa kost á þér í trúnaðarstörf fyrir félagið ert þú vinsamlegast beðin(n) um að samband sem fyrst við formann Kjörnefndar, Ósk Helgadóttir. Netfang hennar er okkah@hotmail.com, sem jafnframt veitir frekari upplýsingar.