Stóra úramálið

Einhver sem hefur gist í íbúð 204 í Þorrasölum hefur gleymt þessu úri sem sést á mynd hér að ofan. Úrið er nú statt á Skrifstofu stéttarfélaganna þar sem eigandinn getur nálgast það.