Heilsueflandi vinnustaðir Embætti landlæknis, Vinnueftirlit ríkisins og VIRK Starfsendurhæfingarsjóður hafa undanfarna mánuði unnið að viðmiðum til að tryggja að vinnustaðir hafi góð verkfæri til að skapa heilsueflandi umhverfi. Nánar má lesa um málið hér. kuti 5. nóvember, 2019 Fréttir