Réttað í Hraunsrétt

Um helgina var víða réttað í Þingeyjarsýslum. Meðal annars var réttað á Húsavík og í Hraunsrétt í Aðaldal. Hér má sjá myndir sem teknar voru við það tækifæri.