Formaður Framsýnar í sumarfríi

Formaður Framsýnar er komin í sumarfrí fram yfir verslunarmannahelgi. Að sjálfsögðu munu aðrir starfsmenn standa vaktina að venju og svara þeim fyrirspurnum sem berast skrifstofunni á hverjum tíma.