Gleðilegt sumar

Ágætu félagar og landsmenn allir, stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum senda ykkur kveðjur um gleðilegt sumar, megi það verða okkur gjöfult og gott í alla staði.