Trúnaðarmannanámskeið í gangi

Nú stendur yfir tveggja daga trúnaðarmannanámskeið á vegum Framsýnar og Þingiðnar. Alls eru 17 þátttakendur á námskeiðinu enn stéttarfélögin leggja mikið upp úr því að hafa öfluga trúnaðarmenn á vinnustöðum. Eftir langan og strangan dag í gær fór hópurinn í Sjóböðinn á Húsavík og slökuðu á fyrir komandi átök en námskeiðið klárast síðdegis í dag. Hér koma myndir frá námskeiðinu.

Það fór vel um trúnaðarmenn starfsmanna PCC á Bakka í Sj´öböðunum, þá Hermann og Adam.