Stjórn Framsýnar fundar – breyting á fundartíma

Stjórn Framsýnar kemur saman til fundar mánudaginn 4. mars kl. 17:00 í fundarsal stéttarfélaganna. Stjórn Framsýnar-ung er einnig boðið að sitja fundinn.

Dagskrá:

  1. Fundargerð síðasta fundar
  2. Inntaka nýrra félaga
  3. Aðalfundur félagsins
  4. Rekstraráætlun skrifstofu stéttarfélaganna árið 2019
  5. Staðan í kjaraviðræðum SGS og SA
  6. Staðan í kjaraviðræðum Framsýnar við PCC
  7. Málefni Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga
  8. Aðalfundur DVS innan Framsýnar
  9. Innflutningur á kjöti-hættur sem því fylgja
  10. Erindi frá Leikfélagi Húsavíkur
  11. Könnun á viðhorfi fólks til starfsemi Framsýnar
  12. Svar frá VIRK varðandi erindi Framsýnar
  13. Formannsskipti í ASÍ-UNG
  14. Orlofsmál
    1. Framboð sumarið 2019
    2. Leiguverð orlofshúsa/íbúða
    3. Lagfæringar á sumarhúsi í Dranghólaskógi
    4. Orlofshúsið á Illugastöðum/rekstur-aðalfundur
  15. Önnur mál