Páskaúthlutun orlofsíbúða 2019

Umsóknir um orlofsúthlutunum fyrir íbúðirnar um páskana hafa verið opnaðar.

Umsóknartímabilið er frá mánudeginum 15. apríl til og með sunnudagsins 23. april.

Umsóknir berist í tölvupósti til linda@framsyn.is. Einnig er hægt að skila umsóknum á Skrifstofu stéttarfélaganna.

Umsókarfrestur er til mánudagsins 11. mars.