Dagbækur og dagatöl komin í hús

Hinar sívinsælu dagbækur stéttarfélaganna eru komnar í hús sem og dagatöl næsta árs. Eins og venjulega má nálgast eintök í afgreiðslu Skrifstofu stéttarfélaganna.