Vilja innleiða evrópskt fagskírteini

Kjarninn greinir frá því að mennta- og menningarmálaráðuneytið hafi lagt fram frumvarp um að innleiða evrópskt fagskírteini. Tilgangurinn er að gera ferlið auðveldara að fá erlend starfsréttindi metin sem og erlenda starfsreynslu.

Lesa má frétt Kjarnans hér.