Stjórn Framsýnar kölluð saman til fundar

Stjórn Framsýnar kemur saman til fundar þriðjudaginn 13. nóvember kl. 17:00 í fundarsal stéttarfélaganna. Ungliðar innan Framsýnar-ung hafa einnig seturétt á fundinum. Mörg mál eru á dagskrá fundarins.

Dagskrá:

  1. Fundargerð síðasta fundar
  2. Inntaka nýrra félaga
  3. Kjaraviðræður við PCC
  4. Staða kjaraviðræðna SGS/LÍV við SA
  5. Þing ASÍ
  6. Skipan trúnaðarmanna hjá PCC
  7. Málefni Sjómannafélags Íslands/yfirlýsing
  8. Skipan í ungliðaráð Framsýnar
  9. Félagsfundur um ójöfnuð í þjóðfélaginu
  10. Gjöf til minningar um Hafliða Jósteinsson
  11. Jólafundur félagsins
  12. Jólaboð stéttarfélaganna
  13. Aðalfundur Sjómannadeildar
  14. Aðalfundur Deildar verslunar- og skrifstofufólks
  15. Íbúðakaup á Akureyri
  16. Húsnæði stéttarfélaganna/leiga á aðstöðu VÍS
  17. Námskeið- konur taka af skarið
  18. Námskeið á vegum Ríkissáttasemjara
  19. Önnur mál