Húfur í boði fyrir veturinn

Félögum í Framsýn er velkomið að koma við á skrifstofu stéttarfélaganna og fá sér félagshúfu fyrir veturinn. Starfsmenn taka vel á móti félagsmönnum.