Miðstjórn Samiðnar verður á Húsavík fimmtudaginn 20. september. Félagsmönnum Þingiðnar er velkomið að koma á fund með þeim kl. 17:00. Kjaramál verða til umræðu og komandi kjaraviðræður við Samtök atvinnulífsins auk þings Alþýðusambands Íslands sem haldið verður í október. Félagar látum sjá okkur.
Stjórn Þingiðnar