Þekkingarnetið í tölum

Við viljum benda á að í nýlegri frétt Þekkingarnets Þingeyinga má sjá ýmiskonar merkilegar tölur sem tengjast starfsemi Þekkingarnetsins. Tölurnar eru settar fram í tilefni af því að 15 ár eru síðan Þekkingarnetið hóf störf á Húsavík ásamt Náttúrustofu Norðausturlands.