Formaður Framsýnar í viðtali á Bylgjunni

Formaður Framsýnar var í viðtali á Bylgjunni fimmtudagsmorguninn 9. ágúst. í þættinum „Í bítið‟. Þar voru rædd kjaramál og fleira í þeim dúr sem eru mjög ofarlega á baugi þessa dagana þegar samningaviðræður eru framundan og kjarasamningar lausir um áramót.

Hér má sjá heimasíðu þáttarins þar sem hægt er að hlusta á viðtalið í fyllingu tímans.