Þar sem ekki komu fram aðrar tillögur en frá Kjörnefnd Framsýnar um félagsmenn í stjórnunarstöður á vegum Framsýnar fyrir næsta kjörtímabil, sem eru tvö ár, skoðast tillaga nefndarinnar sjálfkjörin. Um er að ræða verulegar breytingar enda koma margir nýir félagsmenn inn í stjórnunarstöður á vegum félagsins, sérstaklega stjórn og trúnaðarráð. Nefna má, Börk Kjartansson, Brynjar Smárason, Magneu Dröfn Arnardóttur, Guðlaugu Ívars, Sigrún Hildi Tryggvadóttir, Kristján Önundar, Unni Kjartans, Guðrúnu Steingríms og Garðar Finnsson. Nýtt og öflugt fólk er boðið velkomið til starfa.
Aðalstjórn: Vinnustaður:
Aðalsteinn Árni Baldursson Formaður Skrifstofa stéttarfélaganna
Ósk Helgadóttir Varaformaður Þingeyjarsveit – Stórutjarnaskóli
Jóna Matthíasdóttir Ritari M+W Germany,útibú á Íslandi
Jakob G. Hjaltalín Gjaldkeri ÚA – Þurkun
Sigurveig Arnardóttir Meðstjórnandi Heilbrigðisst. Norðurl. – Hvammur
Svava Árnadóttir Meðstjórnandi Norðurþing – Raufarhöfn
Torfi Aðalsteinsson Meðstjórnandi Jarðboranir hf.
Varastjórn:
Aðalsteinn Gíslason Fiskeldið Haukamýri
Agnes Einarsdóttir Hótel Laxá ehf.
María Jónsdóttir Fatahreinsun Húsavíkur sf.
Þórir Stefánsson Vegagerðin
Gunnþórunn Þórgrímsdóttir Norðurþing – Leiksk.Grænuvellir
Börkur Kjartansson HB Grandi
Trúnaðarráð:
Þráinn Þráinsson Víkurraf
Brynjar Smárason Rifós
Ölver Þráinsson Norðlenska
Valgeir Páll Guðmundsson Sjóvá Almennar
Magnea D. Arnardóttir Norðurþing – Borgarhólsskóli
Sigrún Arngrímsdóttir Heimavinnandi
Guðlaug Ívarsdóttir Norðurþing – Öxarfjarðarskóli
Sverrir Einarsson Öryggismiðstöð Íslands hf.
Guðný Grímsdóttir ÚA – Þurkun
Þórdís Jónsdóttir Þingeyjarsveit – Þingeyjarskóli
Sigrún Hildur Tryggvadóttir PCC BakkiSilicon hf.
Kristján Önundarson Vegagerðin
Guðrún Steingrímsdóttir Heilbrigðisstofnun Norðurlands
Garðar Finnsson Icelandair – Hótel Reynihlíð
Unnur Kjartansdóttir Heilbrigðisstofnun Norðurlands