Hættum að laga konur – Lögum samfélagið!

Fjölmennur fundur #metoo kvenna sem bandalög stéttarfélaga og Kvenréttindafélag Íslands stóðu fyrir nýverið komust að þeirri niðurstöðu að tafarlaust yrði að grípa til aðgerða og að stéttarfélög, atvinnurekendur og stjórnvöld þurfi að bregðast við. Nánar má lesa um málið á heimasíðu ASÍ.