Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar ásamt ungliðum innan félagsins koma saman til fundar á mánudaginn. Að venju eru mörg mál á dagskrá fundarins. Um 30 félagsmenn sitja í stjórn, varastjórn, trúnaðarráði og Framsýn-ung. Þessi hópur á seturétt á fundinum.
Dagskrá:
- Fundargerð síðasta fundar
- Inntaka nýrra félaga
- Tillaga kjörnefndar lögð fram um stjórn, ráð og nefndir á vegum Framsýnar
- Framsýn-ung
- Endurskoðun kjarasamninga
- Lögfræðiþjónusta
- Ráðstefna: Samtal við #metoo konur – hvað getum við gert?
- Orlofsmál 2018/sumarferð-vikugjald
- Trúnaðarmannanámskeið
- Trúnaðarmaður hjá N1
- Lífeyrisskuldbindingar Framsýnar
- Erindi frá Leikfélagi Húsavíkur
- Kjarasamningur við PCC
- Hátíðarhöldin 1. maí/ræðumaður
- Lagfæringar á orlofsíbúðum/málningarvinna
- Aðalfundur Deildar- verslunar og skrifstofufólks
- Erindi frá Karlakórnum Hreimi
- Hækkun starfsmenntastyrkja
- Önnur mál