Á efri hæð Garðarsbrautar 26 voru nýlega hengdar upp stækkaðar myndir eftir Hafþór Hreiðarsson. Þær eru afar vel heppnaðar og taka sig vel út á veggjunum.
Í dag kom Hafþór sjálfur við til að taka verkið út og ekki er að sjá annað en að honum hafi líkað vel.