Aðalfundur Deildar verslunar- og skrifstofufólks innan Framsýnar

Deildar verslunar- og skrifstofufólks innan Framsýnar verður haldinn þriðjudagskvöldið 6. febrúar kl. 20:00. Fundurinn verður í fundarsal stéttarfélaganna að Garðarsbraut 26 á Húsavík.

Dagskrá:

  1. Venjulega aðalfundarstörf

Skýrsla stjórnar

Kosning stjórnar

Kosning formanns

  1. Starfsmenntamál- hækkun styrkja til félagsmanna
  2. Erindi og umræða um verslun og þjónustu „Hvernig get ég aðstoðað?“
  3. Önnur mál

Mikilvægt er að verslunar- og skrifstofufólk innan Framsýnar fjölmenni á fundinn og taki þátt í að móta starf deildarinnar.

Deild verslunar- og skrifstofufólks innan Framsýnar