Gengið frá stofnanasamningum

Framsýn og Starfsmannafélag Húsavíkur hafa gengið frá nýjum stofnanasamningum við Framhaldsskólanna á Laugum. Samningurinn var undirritaður í vikunni og nær til félagsmanna þessara tveggja félaga.