Stjórn Framsýnar kemur saman til fundar á morgun, þriðjudaginn 14. nóvember kl. 17:00 í fundarsal félagsins. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
- Fundargerð síðasta fundar
- Inntaka nýrra félaga
- Bókhaldskerfi stéttarfélaganna
- Gallup-könnun
- Jarðboranir-samningur
- Aðalfundir deilda
- Jólafundur félagsins
- Tilgreind séreign
- Þing og ráðstefnur
- Umsókn um styrk vegna ljósmyndasýningu
- Kjaraþing SGS
- Tilnefning í kjörnefnd/ 6.7.des
- Samtarf við ÞÞ um námskeiðahald
- Aðgerðaráætlun Framsýnar gagnvart eineldi og kynbundu ofbeldi
- Minnisblað SGS: Kynferðisleg áreitni
- Starfsmannamál
- Önnur mál
a) Skipunarbréf formanns í Félagsmálaskóla alþýðu
Næsti fundur stjórnar verður svo útvíkaður, auk stjórnar verður trúnaðarráði, Framsýn-ung, trúnaðarmönnum félagsins á vinnustöðum og starfsmönnum stéttarfélaganna boðið að taka þátt í fundinum sem haldinn verður 8. desember í fundarsal stéttarfélaganna.