Það fjölgar og fjölgar í Norðurþingi

N4 greinir frá því að íbúum Norðurþings fjölgi hratt þessa mánuðina. Síðastliðinn maí var því fagnað að íbúi Norðurþings númer 3000 fæddist en íbúarnir voru 2963 um áramótin. Nú eru íbúarnir 3170 og hefur því fjölgað um 177 síðan um áramót. Það er fjölgun um 6,53% á einungis sex mánuðum.

Nánar má lesa á N4 vefnum.