Eftirlitsferð á Þeistareyki og Bakka

Fulltrúar stéttarfélaganna voru á ferðinni í gær á Þeistareykjum og Bakka. Meðfylgjandi myndir voru teknar í ferðinni. Eins og sjá má eru framkvæmdir vel á veg komnar en þó ennþá eftir um það bil hálfs árs vinna til að klára fyrri áfanga.