Sumarkaffi á Raufarhöfn

Framsýn stendur fyrir árlegu kaffiboði á Raufarhöfn föstudaginn 9. júní kl. 16:00 á Kaffi Ljósfangi á Raufarhöfn. Boðið verður upp á heimsins bestu tertur frá Kvenfélagi Raufarhafnar. Allir velkomnir.

Framsýn stéttarfélag