Mikael Torfason í Silfrinu

Rithöfundurinn og fjölmiðlamaðurinn Mikael Torfason var gestur í Silfrinu í gær, 19. mars. Tilefni viðtalsins við Mikael eru útvarpsþættir sem hann er að gera um þessar mundir sem fjalla um fátækt á Íslandi. Mikael fór mikinn í máli sínu og sagði meðal annars að lágmarkslaun og örorkubætur væru skammarlega lág á Íslandi. Viðtalið má nálgast með því að smella hér.